Spilda Fasteignaþróun

Áralöng reynsla í fasteignaþróun,
uppbyggingu og fjármögnun

Fitzroy.jpg

Fasteignaþróunarfélagið Spilda sérhæfir sig í þróun, uppbyggingu og fjármögnun fasteignaverkefna

Við erum góð í að greina viðskiptatækifæri, stýra verkefnum, samningagerð og hagkvæmnigreiningum og leggjum mikið upp úr faglegum vinnubrögðum, sem byggjast á viðamikilli reynslu og þekkingu af verkefnastjórnun.

Grunnurinn að árangri er lagður með traustum og góðum samskiptum, jafnt við fjárfesta og hönnuði, sem byggingaraðila og undirverktaka.  

Markmiðið er að vekja ánægju hjá viðskiptavinum og standa að arðsömum verkefnum sem bæta samfélagið. Sú leið er vörðuð öflugri greiningarvinnu og áætlanagerð, en ekki síður lausnamiðuðu hugarfari, aðhaldi og eftirfylgni þegar kemur að framkvæmdum. 

 

Við viljum gjarnan heyra frá þér!

Fagmennska og góð samskipti

Til þess að verkefni sé árángursríkt þarf öfluga greiningarvinnu,
aðhald og eftirfylgni.

Resi square.jpg